Alcoa Job - 50159612 | CareerArc
  Search for More Jobs
Get alerts for jobs like this Get jobs like this tweeted to you
Company: Alcoa
Location: Reyðarfjörður, Iceland
Career Level: Entry Level
Industries: Manufacturing, Engineering, Aerospace

Description

Mótaðu veröldina þína

Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri. Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.

Framleiðslustörf í kerskála Alcoa Fjarðaáls

Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðu og duglegu fólki í framleiðslustörf í kerskála. Fimm öflug framleiðsluteymi vinna á þrískiptum vöktum í kerskálanum og framleiða hátt í þúsund tonn af áli á sólarhring. Framleiðslustarfsmenn eru kjarninn í þessari mikilvægu verðmætasköpun.

Hvers vegna að vinna með okkur?

  • Við höfum að meðaltali 148 klukkustunda vinnuskyldu á mánuði.
  • Við erum með vaktakerfi sem gefur góðar tekjur og góðan frítíma.
  • Við fáum ókeypis akstur til og frá vinnu og frítt fæði í frábæru mötuneyti.
  • Við höfum okkar eigin heilsugæslu og aðgang að fjölbreyttri velferðarþjónustu
  • Við leggjum mikla áherslu á að tryggja öryggi allra á vinnustaðnum.
  • Við trúum því að fjölbreytt teymi ólíkra einstaklinga skili bestum árangri.
  • Við gerðum með okkur sameiginlegan sáttmála um góða vinnustaðarmenningu.
  • Við byggjum okkar góðu vinnustaðarmenningu á gildum fyrirtækisins, Heilindi, Árangur, Umhyggja og Hugrekki
  • Við höfum sett okkur metnaðarfull markmið í jafnréttismálum
  • Við fáum góð tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar.
  • Við erum með virkt umbótastarf þar sem áhersla er lögð á þátttöku starfsmanna.
  • Við búum í nálægð við náttúruna í fjölskylduvænu samfélagi á Austurlandi.

Alcoa Fjarðaál er stór og lifandi vinnustaður sem aldrei sefur. Saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt, allan sólarhringinn, alla daga ársins. Alcoa Fjarðaál býður samkeppnishæf laun og minni vinnuskyldu en almennt þekkist og er aðbúnaður starfsmanna til fyrirmyndar. Öryggi og heilbrigði eru ávallt forgangsmál á vinnustaðnum og tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar eru mikil.

Gildi Alcoa eru heilindi, árangur, umhyggja og hugrekki.

Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur í álveri Alcoa Fjarðaáls  á Reyðarfirði þá hvetjum við þig til að sækja um framleiðslustörf í kerskála Fjarðaáls á www.alcoa.is.

Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, vera með gild ökuréttindi og hreint sakavottorð. Umsóknir eru trúnaðarmál.

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.

Umsóknarfrestur er 30. September 2024

Do you want to shape your world with Alcoa Fjarðaál?

We are currently seeking positive and hard-working individuals for production jobs in our potroom. Our facility consists of five powerful production teams operating in three shifts to produce nearly a thousand tons of aluminum per day. As a production worker, you would play a vital role in creating substantial value for our company.

Why Work With Us?

  • Average of 148 work hours per month
  • Shift system providing good income and free time
  • Free transportation to and from work, as well as complimentary meals at our excellent canteen
  • Access to our health care and welfare services
  • Strong emphasis on workplace safety
  • Embracing diversity for optimal results
  • Commitment to a positive workplace culture based on our company values: Integrity, Excellence, Care, and Courage
  • Ambitious goals for equality
  • Opportunities for training, education, and professional development
  • Actively involving employees in our improvement program
  • Located in a family-friendly community in East Iceland, close to nature

Alcoa Fjarðaál is a large and lively workplace that never sleeps. Together we create export value safely and responsibly, 24 hours a day, every day of the year. Alcoa Fjarðaál offers competitive wages and less duty than is generally known, and the staff's facilities are exemplary. Safety and health are always a priority in the workplace and opportunities for training, education, and professional development are plentiful.

If you are intrigued by the prospect of working at Alcoa Fjarðaál's smelter in Reyðarfjörður, we invite you to apply for production jobs at Fjarðaál's potroom at www.alcoa.is.

Applicants must be 18 years of age, possess a valid driver's license, and maintain a clean criminal record.

All applications will be handled confidentially, and we actively encourage both women and men to apply.

The application deadline is September 30th, 2024.

Um starfsstöðina

Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi, og það er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álver Fjarðaáls er það stærsta á Íslandi með framleiðslugetu allt að 360.000 tonn af áli á ári. Starfsmenn okkar vinna saman að því að skapa heilbrigða vinnustaðamenningu og fjölskylduvænt vinnuumhverfi með áherslu á náið samstarf við nærsamfélagið og hagsmunaaðila.

Við erum gildisdrifin, knúin framtíðarsýn og sameinuð af tilgangi okkar að að nýta tækifærin til að ná árangri. Skuldbindingar okkar varðandi þátttöku, fjölbreytni og jöfnuð fela í sér að bjóða upp á trausta vinnustaði þar sem öryggi og virðing eru í heiðri höfð og allir einstaklingar eru án aðgreiningar, lausir við mismunun, einelti og áreitni og að vinnustaðir okkar endurspegli fjölbreytileika samfélaganna sem við störfum í.

Þetta er staður þar sem þú hefur vald til að gera þitt besta, vera þú sjálf/ur sjálf og upplifa sanna tilfinningu fyrir því að tilheyra. Slástu í hópinn og mótaðu starfsferil þinn með okkur!

Vinnan þín. Veröldin þín. Mótaðu þau til betri vegar.


 Apply on company website